Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðurlög
ENSKA
disciplinary action
DANSKA
disciplinær sanktion
SÆNSKA
disciplinär åtgärd
FRANSKA
sanction disciplinaire
ÞÝSKA
Disziplinarstrafe
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Komi fram í ákvæðum laga og stjórnsýslufyrirmæla í gistiríki kröfur um óflekkað mannorð eða góðan orðstír, að meðtöldum ákvæðum er tengjast iðkun þeirrar starfsemi sem um getur í 1. gr. og varða viðurlög við alvarlegu misferli í starfi eða refsilagabroti ...

[en] Where, in a host Member State, laws, regulations or administrative provisions impose requirements as to good character or good repute, including provisions in relation to the pursuit of the activities referred to in Article 1 for disciplinary action in respect of serious professional misconduct or conviction on criminal offences, ...

Skilgreining
hvers konar lagaúrræði vegna réttarbrota í þjóðfélaginu. Í aðalatriðum má greina á milli refsiviðurlaga, stjórnsýsluviðurlaga og skaðabóta ...
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 85/384/EBE frá 10. júní 1985 um gagnkvæma viðurkenningu á prófskírteinum, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hæfi í byggingarlist, að meðtöldum ráðstöfunum er auðvelda að staðfesturéttar og réttar til að veita þjónustu sé neytt

[en] Council Directive 85/384/EEC of 10 June 1985 on the mutual recognition of diplomas, certificates and other evidence of formal qualifications in architecture, including measures to facilitate the effective exercise of the right of establishment and freedom to provide services

Skjal nr.
31985L0384
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira